Danshöfundafélag Íslands (DFÍ) var stofnað 22.nóvember 2014 í húsnæði Dansverkstæðisins.
Meginmarkmið félagsins er að gæta hagsmuna danshöfunda á Íslandi. Félagið sinnir þessu hlutverki meðal annars með því að efla faglega samstöðu og samræðu, vinna að auknum sýnileika atvinnugreinarinnar og standa vörð um höfunda- og hugverkarétt danshöfunda.
Choreographers in Iceland (DFÍ) was founded November 22nd 2014. The goal of the association is to serve the interests of professional choreographers.