Danshöfundafélag Íslands

Stofnfundur Danshöfundafélags Íslands (DFÍ) var haldinn laugardaginn 22. nóvember 2014 í húsnæði Dansverkstæðisins! Um tuttugu danshöfundar voru á fundinum. Nýkjörinn formaður er Katrín Gunnarsdóttir. Ásamt henni skipa stjórn Ásrún Magnúsdóttir ritari, Katrín Ingvadóttir gjaldkeri og Alexander Roberts varamaður. Meginmarkmið félagsins er að gæta hagsmuna danshöfunda á Íslandi. Félagið sinnir þessu hlutverki meðal annars með því …

Advertisements